Þættir

Haustið 2014 gerði ég í samstarfi við Króm.is matreiðsluþáttaröðina Matur & Vín þar sem ég elda ljúffenga rétti og útbý og kynni áfenga drykki. Hér getið þið séð alla þáttaröðina.1. þáttur
Einföld Oreo ostakaka sem ekki þarf að baka.

2. þáttur
 Kjúklingasalat með balsamiksósu

3. þáttur
Ostabrauðstangir með piparostasósu
Fyllt kartöfluhýði

4. þáttur
Smáréttir og kokteilar

 Ostasalat
Snittur með salami og camembert
Parmaskinkurúllur
Cointreau Fizz með aðalbláberjum og jarðarberjum
Cointreau Fizz með mangó og granatepli

5. þáttur
Bananasnittur með ganache

 6. þáttur
Humarpasta
Hvítlauksbrauð
 
Ég hvet ykkur til að prófa.
Verði  ykkur að góðu!

Ummæli

Vinsælar færslur